mánudagur, apríl 04, 2011

Hlustaðu

Þú ert ekki hugsanir þínar heldur meðvitundin þar á bakvið. Egóið talar án afláts í hausnum á þér en þú ert hlustandinn.