
Lífið er gott. Ég er í fínu djobbi og á gullfallega yndislega kærustu. Vonandi leikur lífið við þig líka.
Maggi.
E.s: Hafiði einhverntíman velt fyrir ykkur hvernig gaurarnir í Opus fundu uppá þessum magnaða texta árið 1984? "Live is life, Na Na Na Na Na!" (8) Hvern hefði dottið í hug að það yrði hittari. Myndin sem fylgir færslunni er tribute til tískunnar það blessaða ár.