Því miður...
Það lítur ekki út fyrir að það verði neitt partý á morgun. Það eru svo margir búnir að boða forföll og svo var ég ekki búinn að tala við alla hina og það beila örugglega fleiri. Svo nenni ég varla að standa í þessu því miður. Þetta hljómaði samt rosalega vel, ég veit. Þið verðið bara að finna einhvera aðra aðferð til að kveðja mig! Og það er bara vika þar til ég fer út! Á hádegi næsta föstudag verð ég á leið til Danmerkur og guð veit hvenær ég kem aftur á klakann.
Maggi.
Halló heimur!
Fyrir 2 árum