Ég veit að ég hef ekki bloggað í smá tíma. Ég er enn að safna í mig kjarki til að segja frá gærkvöldinu (fös). Þeir vita sem vita.
Þessi færsla er tileinkuð Jóhanni Má, sem vill ólmur láta kalla sig Jóa. Honum finnst færslurnar mínar of langar.
..:: mag ::..
Halló heimur!
Fyrir 2 árum