
Getur ekki einhver bent mér á eitthvað skemmtilegt til að downloda? Svona í tilefni þess að ég er kominn til Akureyris í almennilega nettengingu. Á móti mæli ég fyrir alla Radiohead aðdáendur að niðurhala laginu There There í boði Freysiers. Hvet svo Freysier í leiðinni til að setja allan nýja Radiohead diskinn endilega á netið hið snarasta svo maður nái að brenna hann hérna í siðmenningunni áður en maður fer aftur í símalínu-módem viðbjóðinn. Ætli það sé ekki ball í Sjallanum í vikunni... :)
..:: m-ak ::..